niðurgangur

þriðjudagur, apríl 26, 2005

Samsætur

“Sögur bundnar við tímabil eru hallærislegar. Ef ég á að semja sögu þá vil ég ráða hvenær hún gerist, ég meina sagan verður að ráða því sjálf. Ég veit ekki einusinni sjálfur hvenær sögurnar mínar gerast, fyrr en undir lokin.”Sagði snobbaði rithöfundurinn. Umboðsmaðurinn, sem var feit kelling í hans huga (samt var hún bara 26 ára og frekar grönn) lét peningana á borðið og fór heim.

1 Comments:

At 8:57 f.h., Blogger Heiða said...

hae, eg er med nidurgang nuna. held thad se vatnid sem eg hef drukkid ur krana her a spani. ojjj, leidinlegt

 

Skrifa ummæli

<< Home