niðurgangur

sunnudagur, maí 21, 2006

Vatn.

Vatn er ótrúlega seigur vökvi. Ef þú hálffyllir fötu af vatni og rekst í hana, þá hefurðu miklu lengri tíma en þú heldur til að bregðast við og bjarga gólfteppinu. Maður skyldi halda að að vatnið myndi flæða út um allt um leið, en það er bara ekki svo. Ég mælist til þess að þið prófið þetta.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home