niðurgangur

sunnudagur, ágúst 27, 2006

Keðjufærsla

Ef þú lest þessa færslu og rekur bloggsíðu skaltu koppí/peista hana þangað. Annars gerist eitthvað ömurlegt:
Siggi var starfsmaður í kýsilvinnslunni við Mývatn. Hann sá þessa færslu en fygldi ekki fyrirmælum og nú hefur vinnslunni verið lokað og nú er hann atvinnulaus fáviti.
Katrín er einstæð móðir frá Hveragerði. Hún rak jólaþorpið-hveragerði við mikinn hagnað. Hún sá þessa færslu og rétt eins og Siggi þá fygldi hún ekki fyrirmælum. Nú er ekkert jólaþorp í hveragerði. Hún fékk vinnu í tývolíinu til skamms tíma en nú hefur því verið lokað. Sigga er núna aumingi.
Hannes starfaði sem prentsmiður hjá Prenntsmiðju suðurlands. Hannes fylgdi fyrirmælum, en ekki allveg. Hann leiðrétti stafsetningarvillur áður en hann ýtti á "publish" takkann. Vikublaðið Selfossfréttir er nú algerlega unnið á stafrænan hátt. Hannes kann ekkert á tölvur og eyddi sínum lífdögum þaðan af sem fáráðlingur. Þegar hann dó fór hann til helvítis.

2 Comments:

At 3:12 e.h., Anonymous ron said...

Úff hvað ég er heppinn að vera hættur að blogga, að mínu mati er fólk sem bloggar að mestum hluta þroskaheftir hálvitar. Hvað kemur mér við hvað fólk borðaði í hádeginu og svoleiðiss

 
At 5:47 e.h., Blogger heida said...

þetta er nú bara eins og að kvarta yfir sjónvarpsdagskránni og hugkvæmast ekki að slökkva bara á sjónvarpinu...

 

Skrifa ummæli

<< Home