niðurgangur

þriðjudagur, október 31, 2006

Tölvur

Tölvukaupalán er skattur. Þegar þú gefur undan stafrænu-byltingunni þá er ekki aftur snúið. Það er ekki tilviljun að lánið tekur 3 ár að greiðast niður og tölvan tekur 3 ár í að virka. Eftir það fær hún stafrænan-niðurgang. Ný tölva. Nýtt lán.


Ef þá dagsins:

Ef ég hefði haldið mér frá tölvum til að byrja með þá væri ég ekki að blogga.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home