niðurgangur

fimmtudagur, september 28, 2006

ha?

Ég var eitthvað að fikta aftur og þá hvarf síðasta færsla, en það sem var fyndið við hana var kaldhæðnin. Sko af því ég var með niðurgang og síðan heitir það. Ég meina hverjar eru líkurnar á því að maður sem heldur úti bloggsíðu sem heitir Niðurgangur fái niðurgang? Þetta sannar eiginlega tilvist guðs.

2 Comments:

At 8:44 e.h., Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Jú, það gerir það greinilga.

 
At 7:51 e.h., Anonymous Rúnar Þór said...

Semsagt Guð=Niðurgangur

 

Skrifa ummæli

<< Home