niðurgangur

laugardagur, nóvember 25, 2006

okok

ok ég var að fara yfir gömul skrif og ég viðurkenni það að bloggsíða sem tekur bara fyrir líkamsrækt er leiðinleg, þannig að ég hef ákveðið að bulla líka í bland við allt hitt ruglið. Það hlýtur að gleðja tvo.
Þetta verður fyrsta færslan í smá tíma sem fær ekki Hæku.
Mér datt í hug dæmisaga:

Einusinni var maður sem átti dekk. Hann átti ekkert annað og skuldaði engum nema bankanum.
Hvað segir þetta okkur annað en að hugmyndir séu dekk líka? Ekki nema annað sé framtíð oh man, hitt samtíð.

1 Comments:

At 1:45 f.h., Blogger heida said...

vondu fréttirnar: ég er ennþá vakandi og klukkan er hálf-tvö. góðu fréttirnar: bjó til nýja síðu tileinkaða annars vegar jólagjöfum, og hins vegar friði á jörð.

 

Skrifa ummæli

<< Home