guð og vinir hans
Jæja þá. Þetta er í síðasta skiptið sem ég blogga sem 29 ára.
http://visir.is/article/20061223/FRETTIR01/61223007/0/frontpage
Sko ég held að niðurgangur muni brátt flytja annað. Nýji bloggerinn er alltaf að verða dónalegri og dónalegri, tefur innskráningu og sprettigluggarnir spretta, geta svo sem ekkert annað. Þannig að þegar það gerist að ég verði neyddur til skipta þá fer ég annað.
75% fávita eru fífl. 80% allra eru fávitar. 75% af 80% hvað er það mikið? Ef þú getur svarað því þá eru fáviti.
Gott mál en fáránlega ömurlegt að fyrsti fjöldaframleiddi bíllinn verði her Hummer fyrir Bandaríska fokkíng skíta helvítis fávita drullu herinn.
það gera 1.7 kíló, það er bara eins og að hætta að þurfa að halda á einum lítra af mjólk og 700 gr0mmmum af kjötfarsi.
Bara ef fólk léti jafn mikinn kraft í útrýmingu fátæktar, baráttu gegn álversframkvæmdum eða bara.....
Summir eru alltaf að rembast og þá kemur harður kúkur eða niðurgangur.
Ég er með munnangur á kjötinu sem liggur ofan á endajaxlinum. Það flækir einfaldar athafnir eins og að borða og tala. Einnig óþægilegt að liggja. Allt í lagi að blogga samt.
ok 84,8 sem þýðir 500 grömm. Það er eitt pund og það eina sem ég hef gert er að hætta að borða nammi. Hvað ætli gerist þegar ég fer að hrista mig líka?
ég hef staðið við mitt. Ég skal drullast í sund með vigt næst og flytja staðreyndir. allavega