niðurgangur

föstudagur, mars 03, 2006

Draumur er úti

Ég fékk vinnu. Ekki skil ég afhverju það ætti að óska mér til hamingju. Nú er ég ekkert spes. Bara gaur sem vinnur á bílaleigu akureyris.
Ekki gaur sem skúrar fyrir hádegi og bjargar heiminum eftir það.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home