niðurgangur

miðvikudagur, nóvember 08, 2006

4

Ég er gjörsamlega frjáls. Ég þarf ekki að mæta í vinnuna. Ég þarf ekki að borga skuldirnar mínar. Ég þarf ekki að fara í bað. Ég þarf ekki að vaska upp. Ég þarf ekki að taka til. Ég þarf ekki að ala upp barnið mitt. En ég geri það samt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home