niðurgangur

laugardagur, nóvember 04, 2006

Sýn

Ég ætlaði að segja það áðan en gaurarnir á Sýn eru svolítið hallærislegir. Það er svo sem í lagi að vera hallærislegur. Ég er hallærislegur, eða ég vona að ég sé hallærislegur.
Ef skilgreiningin á ,,töff" er að vera ,,töff" að sínu mati þá er ég töff þegar mér tekst að vera hallærislegur. En ég vill ekki vera töff, ég vill vera hallærislegur. Þá verð ég að vera talinn hallærislegur með augum samborgara. Frá og með deginum í dag og í viku ætla ég að reyna að blogga hallærislega.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home