niðurgangur

laugardagur, febrúar 03, 2007

U.S.A!! U.S.A!!!

Bandaríkjastjórn lýsti yfir því í gær að skýrsla um 2.500 sérfræðinga frá 130 ríkjum um loftslagsbreytingar, orsakir þeirra og skelfilegar afleiðingar, væri vissulega merkilegt og þýðingarmikið plagg, samt kæmi ekki til greina að setja lög til að draga úr losun koldíoxíðs, og annarra gróðurhúslofttegunda.

2 Comments:

At 8:34 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Sæll skíthæll

Ég rakst inn í síðuna þína. Vonandi varð þér ekki meint af.

Sá link hjá Steini K. og ákvað að taka kík.

Gott að sjá að þú ert læf & vell og að Óliver blómstri.

Minn Óliver blómstrar líka. Bara ekki á sviði.

Stefnan er að taka stefnuna á heimsókn til ykkar og láta Óliver leiða för. En ef þið eigið leið framhjá Grettisgötu þá getið þið kíkt í heimsókn. Þá gætum við jafnvel leitt saman Ólivera okkar.

En með US og A og loftlagsbreyttingar. Þá vita þeir að þeir eiga eftir að tortíma heiminum og öllu sem í honum er með stefnu sinni í utanríkismálum löngu áður svo....

Teik ker
GG Gomaknotur

 
At 1:00 e.h., Anonymous Flosi said...

Eins og Strummer sagði fyrir óralöngu: "I'm so tired of the U.S.A"

 

Skrifa ummæli

<< Home